1.6.2018 | 13:31
Ný vefsíða Skák.is!
Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna hér á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar þakkir fyrir.
Til að komast inn á "nýju" Skák.is þarf að velja slóðina (www.skak.is) beint. Gamla Skák.is verður hins vegar áfram til á https://skak.blog.is/blog/skak/ en þar er ógrynni mynda sem erfitt er að færa.
Tómas Veigar Sigurðarson á heiðurinn af vefhönnun nýju síðunnar. Unnið er að uppfærslu af endurgerðri mótaáætlun skákhreyfingarinnar sem verður aðgengileg á Skák.is. Forræðamenn taflfélaga mun á næstunni fá upplýsingar og tól hvernig setja eigi mót á dagskránna.
Í framhaldinu verður heimasíða Skáksambandsins uppfærð.
1.6.2018 | 13:02
Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn hefst kl. 16:30. Loftur Baldvinsson, sem sló eftirminnilega í gegn á sama móti fyrir fimm árum síðan, mætir stigahæsta keppenda mótsins Héðni Steingrímssyni á fyrsta borði.
Pörun fyrstu umferðar er sem hérs segir:
Bo. | Name | Rtg | Name | Rtg | |
1 |
| 1948 | Steingrimsson Hedinn | 2583 | |
2 |
| 2541 | Valtysson Thor | 1947 | |
3 |
| 1929 | Gunnarsson Jon Viktor | 2472 | |
4 |
| 2460 | Eliasson Kristjan Orn | 1835 | |
5 |
| 1777 | Thorfinnsson Bragi | 2445 | |
6 |
| 2416 | Haraldsson Oskar | 1777 | |
7 |
| 1756 | Sarkar Justin | 2297 | |
8 |
| 2295 | Hardarson Petur Palmi | 1748 | |
9 |
| 1721 | Stefansson Vignir Vatnar | 2284 | |
10 |
| 2230 | Ulfljotsson Jon | 1700 | |
11 |
| 1697 | Kristinsson Baldur | 2219 | |
12 |
| 2186 | Thorsson Pall | 1691 | |
13 |
| 1685 | Ingvason Johann | 2164 | |
14 |
| 2109 | Thorarensen Adalsteinn | 1673 | |
15 |
| 1657 | Petursson Gudni | 2060 | |
16 |
| 2045 | Gardarsson Hordur | 1632 | |
17 |
| 1538 | Magnusson Magnus | 2023 | |
18 |
| 2002 | Gudmundsson Thordur | 1521 | |
19 |
| 1494 | Thorsteinsdottir Gudlaug | 1983 | |
20 |
| 1981 | Njardarson Arnar Ingi | 1392 | |
21 |
| 1341 | Sigurdsson Snorri Thor | 1964 | |
22 |
| 1959 | Brodman Gestur Andri | 1237 | |
23 |
| 1163 | Briem Stephan | 1957 |
Umferðin hefst kl. 16:30 í Valsheimilinu. Um 20 skákir hverrar umferðar verða sýndar beint.
Það var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótið í skák en skráningu lauk á miðnætti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en það var annars vegar Héðinn Steingrímsson og hins vegar Helgi Áss Grétarsson. Hannes Hlífar Stefánsson, sem einnig hefur orðið heimsmeistari, er einnig meðal keppenda.
Alls eru 54 skráðir skráðir til leiks og þar af eru fimm stórmeistarar. Auk áðurnefndra eru stórmeistararnir Þröstur Þórhallsson og Bragi Þorfinnsson meðal keppenda.
Fyrsta umferðin hefst kl. 16:30. Ragnar Hermannsson, sonur Hemma Gunn, mun leika fyrsta leik mótsins. Teflt er í Valsheimilinu.
31.5.2018 | 16:31
Ný alþjóðleg skákstig
Spil og leikir | Breytt 1.6.2018 kl. 00:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2018 | 13:00
Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2018 | 10:35
Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
31.5.2018 | 08:51
Fundargerð aðalfundar SÍ
30.5.2018 | 00:20
Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
29.5.2018 | 11:00
Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2018 | 10:00
Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélagsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2018 | 07:00
Árskýrsla SÍ starfsárið 2017-18
Spil og leikir | Breytt 28.5.2018 kl. 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2018 | 20:00
Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2018 | 16:00
Baccalá bar mótið fer fram 10. ágúst
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2018 | 11:00
Hilmir Freyr Heimisson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2018 | 10:00
Hraðkvöld hjá Hugin í kvöld
Spil og leikir | Breytt 22.5.2018 kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2018 | 07:00
Minningarmót um Björn Sölva fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2018 | 16:26
Gunnar endurkjörinn forseti SÍ - málþing haldið í haust
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2018 | 12:39
Hilmir Freyr efstur á Meistaramóti Skákskólans
26.5.2018 | 20:00
Skákþáttur Morgunblaðsins: Fjöltefli og Fiske-mót Vasjúkovs
Spil og leikir | Breytt 20.5.2018 kl. 11:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2018 | 07:00
Minningarmót um Björn Sölva fer fram á mánudaginn
Spil og leikir | Breytt 23.5.2018 kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8776668
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar